SKILMÁLAR

1. Allar ferðir eru háðar veðri og áskilur fararstjóri (skipstjóri) sér rétt til aflýsa ferðum með stuttum fyrirvara ef veður hentar ekki til ferðalaga.

2. Þegar ferðum er aflýst vegna veðurs verða allir miðar endurgreiddir að fullu eða farþegar nýta miðann í aðra ferð. Ef farþegar velja þá leið verða þeir að panta aftur til að tryggja sér sæti.

3. Afbókanir allt að 24 tímum fyrir brottför verða að fullu endurgreiddar.

4. Lágmarksfjöldi í hverja ferð eru 3 farþegar.

5. Aðeins allsgáðir farþegar geta tekið þátt í áætlunarferðum Happytours.

6. Við mælum með því að farþegar mæti 20 mínútum fyrir brottför. Ef farþegar mæta ekki á brottfarartíma getum við ekki ábyrgst að þeir komist með í þá ferð.

7. Happy Tours er ekki ábyrgt fyrir þjófnaði á persónulegum munum farþega (föt,myndavélar og slíkt)

8. Við viljum gjarnan fá umsagnir frá farþegum okkar. Ef þið hafið einhverjar athugasemdir við þjónustuna, hafið þá samband við okkur í info@happytours.is

9. Allar sjóferðir eru frá flotbryggju í Vesturbugt, nálægt „Sjóminjasafninu“. Ef þú kemur úr miðbænum (5-10 mín.gangur) þá ferðu framhjá gamla slippnum, niður Hlésgötu að Happytours-bryggjunni.

10. Öll verð eru á vefsíðu okkar í íslenskum krónum. Í miðasölu tökum við á móti öllum algengum bankakortum og helstu gjaldmiðlum skv.gengisskrá hverju sinni.

11. Happy Tours áskilur sér rétt til að hækka verð í samræmi við breytingar á gengi, sköttum og öðrum ófyrirséðum breytingum.

12. Þessir skilmálar gilda fyrir alla okkar viðskiptavini.