SJÓSTÖNG – SJÓSTANGVEIÐI

Fiskinn sem þú veiðir eldum við um borð þegar komið er í höfn.  Einnig getur þú tekið hann með þér heim. Við útvegum veiðarfæri og skjólfatnað. Það er ógleymanleg reynsla að setja í fyrsta fiskinn. Munið að klæða ykkur í samræmi við veður. Takið myndavélina og góða skapið með.  Hjá okkur er nægt rými fyrir alla og dekrað við hvern og einn.

Við skoðum alltaf lundana í leiðinni.

LUNDI  + FISKUR + MATUR  =  FRÁBÆR ÞRENNA. !

Tímabil: 15.apríl – 31.ágúst (alla daga)

Ferðatími: Um það bil 2,5 klukkustundir.

Brottför: 11:00 frá flotbryggju í Vesturbugt í Reykjavíkurhöfn næst Sjóminjasafninu.

Litlir hópar – ljúfar ferðir.

Loading...