REYKJANESSKAGINN. LANDSLAG OG MENNING.

Tímabil: 1 sept 2017 – 15 apr 2018     Þriðjudaga og fimmtudaga

Ferðatími: 6 klukkustundir (+- 1)

Brottför:  10:00

Í þessari ferð skoðum við hin ýmsu náttúrufyrirbrigði sem fyrir finnast á Reykjanesskaganum. Einnig skoðum við söfn sem á vegi okkar verða. Og svo fáum við okkur hádegisverð í Grindavík.  Allt innifalið.

Litlir hópar – ljúfar ferðir.

Loading...